Viðskiptablaðið 25. apríl 2023

Auknar kröfur um vottun kol­efnis­verk­efna koma í veg fyrir græn­þvott

Rannveig Anna Guicharnaud, liðsstjóri í sjálfbærniteymi Deloitte, og Gunnar Sveinn Magnússon, meðeigandi og yfirmaður sjálfbærniteymis Deloitte: Stöðlun kolefnisverkefna og vottun þeirra tryggir að þau séu raunverulega til gagns og leiði vissulega til minnkunar koldíoxíðs í andrúmslofti.“