Ríkisútvarpið (Samfélagið) 17. mars 2023

Deilt um skógrækt á Íslandi

Það er deilt töluvert um skógrækt á Íslandi, um umfang og tegundir trjáa sem er plantað. Við ætlum að reyna að skilja betur helstu átakalínur í þessari umræðu, fáum til okkar Þóru Ellen Þórhallsdóttur, plöntuvistfræðingur og prófessor við Háskóla Íslands og Eddu Sigurdís Oddsdóttur sviðstjóri rannsóknasviðs hjá Skógræktinni“