Morgunblaðið 5 maí 2023 (bls. 10)

Einstakt útsýni skert

Vara við að stórfelld skógrækt muni hafa mikil áhrif á ásýnd landsins og útsýni • Sveitarfélög taki málið fyrir Vinir ísenskrar náttúru (VÍN) hvetja sveitarfélög til að taka skipulag sívaxandi skógræktar föstum tökum. Útsýni hafi víða verið skert með plöntun trjáa á röngum stöðum. Útsýni sagt verðmæt en vanmetin auðlind. Sjá bréf VÍN til Sambands íslenskra sveitarfélaga hér  og hlusta á stutt yfirlit á Morgunvakt ríkisútvarpsins hér (byrjar 12:30)