Vísir 16. maí 2023

Inn­fluttar trjá­tegundir nauð­syn­legar

Framkvæmdastjóri Landsamtaka skógareigenda segir að innfluttar tegundir nauðsynlegar til landgræðslu á Íslandi. Landnýting skipti meira máli en ferðamennska. „Ef ég væri staddur á eyðieyju myndi ég ekki treysta á ferðamenn heldur landið,“ segir Hlynur Gauti Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landsamtaka skógareigenda.