Íslenskir staðlar 2. desember 2022

Kolefnisjöfnun til framtíðar

Kynnigarfundur Staðlaráð Íslands á tækniforskrift um kolefnisjöfnun. Dagskráin var eftirfarandi:

  • Opnunarávarp - Halldór Þorgeirsson, Loftslagsráð
  • Innihald tækniforskriftar - Guðmundur Sigbergsson, Loftslagsskrá Íslands
  • Hvaða þýðingu hefur þetta fyrir fyrirtæki? - Gunnar S. Magnússon, Deloitte á Íslandi
  • Hvaða áhrif hefur þetta á sjálfbærniuppgjörið? - Þorsteinn Svanur Jónsson, Klappir
  • Hvaða þýðingu hefur þetta fyrir loftslagsverkefni? - Guðný Nielsen, SoGreen og Ingibjörg Jónsdóttir, Yggdrasill Carbon