Morgunblaðið (Leiðari) 9. maí 2023

Skógar og útsýni – varað við að gerbreyta íslensku landslagi

„Einhvern tímann var sagt að ef maður villtist í íslenskum skógi væri gott ráð að standa upp. Þetta ráð dugar nú skammt og víða má nú sjá foldgná tré þar sem áður var berangur. Trjárækt er að gerbreyta íslensku landslagi og nú hefur félagið Vinir íslenskrar náttúru undir forustu Sveins Runólfssonar, fyrrverandi landgræðslustjóra, skrifað Sambandi íslenskra sveitarfélaga bréf, þar sem varað er við þróuninni.“ Sjá leiðarann hér (aðeins fyrir áskrifendur Morgunblaðsins)