Heimildin 20. október 2023

Skógrækt er ekki alltaf sjálfsögð sem loftslagsaðgerð

„Ég skora á yf­ir­völd og sveit­ar­fé­lög að end­ur­skoða að­gerðaráætlan­ir sín­ar og skipu­lag um land­nýt­ingu með það í huga að stöðva ósjálf­bæra skóg­rækt í nafni lofts­lags,“ skrif­ar Ingi­björg Svala Jóns­dótt­ir, pró­fess­or í vist­fræði. „Ef ekki er rétt að mál­um stað­ið er hætt við að ný og oft ófyr­ir­séð vanda­mál skap­ist.“