Heimildin 18. apríl 2024

Viðhorfsbreytingar í skógrækt

„Þegar meta skal loftslagsáhrif skógræktar er því ekki nóg að reikna út hve mikið skógurinn hafi bundið af CO2, heldur þarf einnig að skoða hvaða breytingar verða á endurskini sólarljóss þegar trjáplönturnar vaxa úr grasi,“ skrifar Ólafur S. Andrésson lífefnafræðingur og pró­fess­or emer­it­us um niðurstöður nýrrar rannsóknar á skógrækt sem loftslagsaðgerð. Sjá líka færslu á Facebook síðu Heimildarinnar.