Skógrækt fyrir loftslag alls ekki sjálfsögð
„Mikilvægt er að skapa ekki ný umhverfisvandamál með því að planta ágengum tegundum í skógrækt og umbylta þannig ásýnd landsins. Þetta segir vistfræðiprófessor við Háskóla Íslands. Þá er nauðsynleg að vernda líffræðilegan fjölbreytileika í landinu.“