Vindorkuver á Íslandi – Stórslys í uppsiglingu?
"Í jafn landmiklu og strjálbýlu landi og Ísland er, hlýtur að vera hægt að finna svæði þar sem byggja megi upp vindorkuver með sem minnstum neikvæðum áhrifum á náttúru og samfélög, sé vel og faglega að því staðið." segir Menja von Schmalensee, formaður Fuglaverndar.