Morgunblaðið 26. febrúar 2025

Skógrækt á villigötum

Sverrir Ólafsson skrifar: „Offors og óbilgirni skógræktarfólks og ekki sízt Skógræktar ríkisins hefur vakið athygli. Heilu jarðirnar eru lagðar undir til skógræktar án þess að sýnileg þörf sé fyrir hendi. Slóðar eru ruddir og land plægt, oft í andstöðu við skipulag og almennan vilja manna. Góðu og gróskumiklu gróðurríki er rústað með stórvirkum vélum, vondum málstað til framdráttar“.  Afrit af greininni má sjá hér, með góðfúslegu leyfi Morgunblaðsins.