Bændablaðið 23. mars 2023, bls 50
Ágeng barrtré – Verðmæti eða vandamál?
Andrés Arnalds segir í Bændablaðinu að það megi „draga mikinn lærdóm af reynslu Nýsjálendinga. Þar er nú andvirði milljarða króna varið árlega til að verja landslag og lífríki fyrir innfluttum trjátegundum sem hafa verið að dreifast þar með veldisvaxandi hraða út frá ræktunarsvæðum sem kostuð voru af ríkinu.“ Sjá leiðréttingu á greininni og upplýsingar frá Nýja Sjálandi um þessi mál hér.