Ávaxtaðu jarðveginn þinn
"Með skipulögðu átaki getum við tryggt að markvissar loftslagsaðgerðir skaði ekki líffræðilega fjölbreytni enn frekar og að aðgerðir til verndar líffræðilegri fjölbreytni auki getu okkar til að bregðast við loftslagsbreytingum og verndi landbúnaðarmöguleika framtíðarinnar" skrifar Álfur Birkir Bjarnason sérfræðingur hjá Landi og skógi.