Vísir 17 ágúst 2024

Eru fram­kvæmdir í Salt­vík loftslagsvænar?

Ólafur S. Andrésson skrifar: Framkvæmdir Yggdrasils í Saltvík hafa þau meginmarkmið að binda koltvísýring (CO2) úr lofti og vinna þannig gegn lofslagshlýnun. Færa má rök fyrir því að framkvæmdirnar geri svo alls ekki, heldur þvert á móti! Auk þess valda þær skaða á verðmætri náttúru.