Grænþvottur Stjórnarráðsins
Sigfús Bjarnason skrifar um kolefnisjöfnun Stjórnarráðsins. „Ef sömu rök væru notuð við gerð fjárlagafrumvarpa væri það hliðstæða þess að ríkissjóður væri talinn í jafnvægi ef útgjöld ársins væru jafn mikil og samanlagðar tekjur næstu 50 ára.“