Hugarfarsbreyting gagnvart hamfarahlýnun
Grein eftir Tinnu Hallgrímsdóttur, umhverfis- og auðlindafræðings og forseta Ungra umhverfissinna. „Við þurfum að nálgast loftslagsvandann með hugarfari sem viðurkennir hversu brýnt ástandið er, hversu mikla getu við höfum til breytinga, og allan þann ávinning sem af því hlýst.“