Bændablaðið 6. febrúar 2025, bls 44
Kolefnisskógrækt á villigötum
Sveinn Runólfsson: „Skógræktarframkvæmdir YGG ganga þvert gegn öllum megin grundvallarreglum í vernd íslenskrar náttúru, sérstaklega lífríkis, samkvæmt lögum um náttúruvernd og landgræðslu og eru í engu samræmi við alþjóðlega samninga um verndun líffræðilegrar fjölbreytni og meðal annars þegar litið er til verndar ábyrgðartegunda mófugla og búsvæða þeirra“