Bændablaðið 6. mars 2025

Kolefnisskógrækt – bjargræði eða bölvun?

Ólafur S. Andrésson og Sigfús Bjarnason skrifa: „Þegar tekið er tillit til ofannefndra þátta – breytinga á endurskini, ofmati á jarðvegsbindingu og eðlileg viðmið - er ljóst að kolefnisskógrækt getur, allt eftir aðstæðum, haft neikvæð loftslagsáhrif. Slík verkefni eru gjörsamlega tilgangslaus hvað varðar áhrif á loftslagið og munu ekki gefa eigendum sínum þann peningalega arð sem þeir vænta.“ Sjá ítarefni sem tengist greininni í nýrri Vefsjá Vina íslenskrar náttúru.