Kolefnissugur og endurskinshæfni gróðurlenda
"Það er alveg á mörkunum að endurskin og endurskinshæfni eigi heima í þessum pistil. Það er ljóst að það kemur heimshlýnun nánast ekkert við, heldur hefur aðeins áhrif á nærumhverfið" skrifar Sigurður Arnarson. "Á því kunna þó að vera undantekningar. Þar sem lágt endurskin hefur verið notað sem rök gegn skógrækt til kolefnisbindingar er þörf á að fara aðeins ofan í saumana á þessu."