RÚV 18. ágúst 2024

Lággróður betri en skógur til kolefnisbindingar sé horft til lengri tíma

Anna Guðrún Þórhallsdóttir, prófessor í landnýtingu, segir að þegar horft er til langs tíma sé lággróður líkt og sá sem plægður var burt í Saltvík við Húsavík betri til bindingar á kolefnum en skógur. Sérstaklega þar sem endurplanta þurfi slíkum skógum á 50 til 70 ára fresti til þess að hámarka kolefnisbindingu. Sjá einnig í fréttum sjónvarpsins: Raska landi fyrir kolefnisjöfnun