Loftslagsaðgerðir verða að vernda líffræðilega fjölbreytni
„Almennt er afar óheppilegt að byggja markað með kolefniseiningar á bindingu koltvísýrings í vistkerfum“ skrifar Ingibjörg Svala Jónsdóttir, prófessor í vistfræði við Háskóla Íslands.