Bændablaðið 20. nóvember 2025, bls. 46-47
Ríkið á ekki að styrkja skógrækt með framandi ágengum tegundum
Sveinn Runólfsson, formaður VÍN, skrifar: "Skógar eiga að vera griðastaður náttúru og fólks, fjölbreyttir og þolnir, og sjá okkur fyrir skjóli þar sem það á við með sjálfbærum hætti. Við þurfum öll að vinna saman að því sameiginlega markmiði að tryggja skógrækt sem hámarkar almannaheill og verndar líffræðilega fjölbreytni."