Skiptar skoðanir um nýjan skóg
Yggdrasill Carbon hefur hafið skógrækt ofan Saltvíkur, rétt sunnan við Húsavík. Skiptar skoðanir eru um skóginn. Forstöðumaður Náttúrustofu Norðausturlands telur að sveitarstjórn Norðurþings hafi ekki hlustað á rök stofnunarinnar um verndun náttúru og fuglalífs á svæðinu. Sjá einnig Færðu verkefnasvæðið þrisvar vegna fuglalífs.