Morgunblaðið 15. júlí 2024

Skiptar skoðanir um nýjan skóg

Yggdras­ill Car­bon hef­ur hafið skóg­rækt ofan Salt­vík­ur, rétt sunn­an við Húsa­vík. Skipt­ar skoðanir eru um skóg­inn. For­stöðumaður Nátt­úru­stofu Norðaust­ur­lands tel­ur að sveit­ar­stjórn Norðurþings hafi ekki hlustað á rök stofn­un­ar­inn­ar um vernd­un nátt­úru og fugla­lífs á svæðinu. Sjá einnig Færðu verkefnasvæðið þrisvar vegna fuglalífs.