Skógrækt er ekki alltaf sjálfsögð sem loftslagsaðgerð
„Ég skora á yfirvöld og sveitarfélög að endurskoða aðgerðaráætlanir sínar og skipulag um landnýtingu með það í huga að stöðva ósjálfbæra skógrækt í nafni loftslags,“ skrifar Ingibjörg Svala Jónsdóttir, prófessor í vistfræði. „Ef ekki er rétt að málum staðið er hætt við að ný og oft ófyrirséð vandamál skapist.“