Tímabært að endurskoða nýtingu Öskjuhlíðar burtséð frá flugöryggi
Kristbjörn Egilsson líffræðingur segir tímabært að endurskoða skóglendið í Öskjuhlíð. Skógurinn sé dimmur og illa hirtur. Fyrir áratug var efnt til samkeppni um framtíðaruppbyggingu svæðisins, hægt væri að nýta þær tillögur sem lausn á málinu.