Varað við skógrækt sem loftslagsaðgerð í nýrri rannsókn
Í viðtali við Þóru Ellen Þórhallsdóttur, prófessors í grasafræði við Háskóla Íslands, er fjallað um nýlegar greinar í Nature og Science um áhrif skógræktar á endurskin: „Niðurstaðan úr báðum þessum greinum sem eru birtar í tveimur virtustu vísindatímaritum heims er að vara eindregið við skógrækt sem loftslagsaðgerð án þess að skoða svæðisbundnu áhrifin á endurkast af inngeislun sólar.“ segir Þóra Ellen. Sjá nánar Nature communications: Accounting for albedo change to identify climate-positive tree cover restoration.