Heimildin 17. maí 2024

Vindorkuver á Íslandi – Stórslys í uppsiglingu?

"Í jafn land­miklu og strjál­býlu landi og Ís­land er, hlýt­ur að vera hægt að finna svæði þar sem byggja megi upp vindorku­ver með sem minnst­um nei­kvæð­um áhrif­um á nátt­úru og sam­fé­lög, sé vel og fag­lega að því stað­ið." segir Menja von Schmalensee, formaður Fuglaverndar.