Limgerði og skjólbelti

Mynd: Borgþór Magnússon

< Síða 2

Viðbótarupplýsingar

Áhrif á útsýni og ásýnd lands

Áhrif á færð og umferðaröryggi

Tré við vegi geta haft veruleg áhrif á öryggi þeirra sem um veginn fara. Tré sem eru illa staðsett geta t.d. hindrað yfirsýn ökumanna og þannig skapað hættu. Einnig er mikilvægt að gróðursetja ekki tré við vegi þannig að þau skapi hættu við útafakstur. Við gróðursetningu þarf eining að huga að því hvort trén muni valda snjósöfnun á vegi og geti þannig hindrað umferð, sjá t.d. Skaflar á nokkrum vegum í Árnessýslu.