Hlekkir

Mynd: Borgþór Magnússon

18. apríl 2024 | Ólafur Sigmar Andrésson

Viðhorfsbreytingar í skógrækt

Á mörg­um svæð­um norð­an- og aust­an­lands leið­ir rækt­un sígrænna barr­trjáa ekki til kæl­ing­ar loft­hjúps­ins, held­ur hlýn­ar hann, skrif­ar Ólaf­ur S. Andrés­son, líf­efna­fræð­ing­ur og pró­fess­or emer­it­us. Slík áhrif séu miklu minni þeg­ar lauf­tré og lerki eru rækt­uð.

16. mars 2024 | Árni Finnson

Orkuskipti nást ekki

„Orku­skipti á Ís­landi fela í sér út­fös­un bruna á jarð­efna­eldsneyti í vega­sam­göng­um, sjáv­ar­út­vegi og land­bún­aði. Núna er orð­ið ljóst að Ís­land nær ekki orku­skipt­um í sjáv­ar­út­vegi fyr­ir ár­ið 2040“

6. mars 2024 | Ólafur Sigmar Andrésson

Loftslagsáhrif skógræktar eru margþætt – útdráttur úr umfjöllun í vísindaritinu Science

Þann 23. febrúar birtist í Science grein undir titlinum „Chemistry-albedo feedbacks offset up to a third of forestation’s CO2 removal benefits” (afturkast vegna breytinga á efnafræði og endurskini vega upp allt að þriðjungi af loftslagsbótum skógræktar vegna bindingar koltvísýrings) ...

12 December 2023 | Sigfús Bjarnason, Andrés Arnalds and Sveinn Runólfsson

Forestry in Iceland’s Fragile Nature

„Forestry in Iceland is currently undergoing a profound transformation in terms of scale, methods, and objectives. The international voluntary carbon market is showing growing interest in harnessing Iceland's potential for carbon capture projects.“

Fallegur birkiskógur

21. október 2023 | Ingibjörg Svala Jónsdóttir

Skógrækt er ekki alltaf sjálfsögð sem loftslagsaðgerð

„Ég skora á yf­ir­völd og sveit­ar­fé­lög að end­ur­skoða að­gerðaráætlan­ir sín­ar og skipu­lag um land­nýt­ingu með það í huga að stöðva ósjálf­bæra skóg­rækt í nafni lofts­lags,“ skrif­ar Ingi­björg Svala Jóns­dótt­ir, pró­fess­or í vist­fræði. „Ef ekki er rétt að mál­um stað­ið er hætt við að ný og oft ófyr­ir­séð vanda­mál skap­ist.“

Kolefnisbinding á Geitasandi

21. október 2023 | Sigfús Bjarnason

Grænþvottur Stjórnarráðsins

„Ef sömu rök væru not­uð við gerð fjár­laga­frum­varpa væri það hlið­stæða þess að rík­is­sjóð­ur væri tal­inn í jafn­vægi ef út­gjöld árs­ins væru jafn mik­il og sam­an­lagð­ar tekj­ur næstu 50 ára.“

11. september 2023 | Andrés Arnalds

Skógrækt í viðkvæmri náttúru Íslands

„Þetta órökstudda andsvar til varnar þeirri takmarkalitlu gróðursetningu stafafuru sem stunduð er hér á landi er umhugsunarefni. Það virðist eiga rætur sínar í umfjöllun um skógrækt og kolefnisbindingu sem birt er á vef Skógarkolefnis.“

6. júní 2023 | Sigurður H. Magnússon

Skaflar á nokkrum vegum í Árnessýslu

„Hinn 20. desember 2022 ók ég um nokkra vegi í Árnessýslu til að kanna hvar snjór hefði einkum safnast fyrir. Þá hafði verið mikill skafrenningur á landinu sem staðið hafði í nokkra daga, einkum á Suðvesturlandi og Suðurlandi. Þessa daga hafði vegum því víða verið lokað, aðallega í neðri hluta Árnessýslu og á Reykjanesskaga.“

19. apríl 2023 | Árni Finnson

Grænþvottur með kolefnisjöfnun?

Formað­ur Nátt­úru­vernd­ar­sam­taka Ís­lands seg­ir að það sé óá­byrgt af hálfu stjórn­valda og for­stöðu­manna fyr­ir­tækja að láta eins og kol­efnis­jöfn­un sé prýði­leg­ur val­kost­ur við sam­drátt í los­un.

19. mars 2023 | Sigfús Bjarnason og Sigurður H. Magnússon

Kolefnisrækt, kolefnisjöfnun og vottun

Sigfús Bjarnason og Sigurður H. Magnússon stofnfélagar Vina íslenskrar náttúru, svara gagnrýni stjórnarformanns Kolviðar og skógræktarstjóra á viðtal við Jón Gunnar Ottósson, fyrrum forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands.

16. mars 2023 | Andrés Arnalds

Ábyrg kolefnisbinding – Forsendur og vottun

Andrés Arn­alds seg­ir að það ógagn­sæja og hags­muna­tengda kerfi sem nú sé við lýði, og komi hvað skýr­ast fram í skóg­rækt vegna kol­efn­is­bind­ing­ar, sé ekki boð­legt í sam­fé­lagi nú­tím­ans. Af­leið­ing­arn­ar séu víð­tæk­ar.

11. mars 2023 | Sigfús Bjarnason

Samanburður á Skógarkolefni og UK Woodland Carbon Code – Kolefnislosun vegna jarðvinnslu

„Það gæti þó verið vandkvæðum bundið að aðlaga þessa útreikninga WCC að íslenskum aðstæðum vegna skorts á rannsóknum. En þangað til fleiri rannsóknarniðurstöður liggja fyrir verður alltaf hægt að draga í efa útreikninga á heildarbindingu í íslenskri kolefnisrækt. Að mati höfundar er því besta lausnin að nota aðra aðferð sem WCC býður upp á, þ.e.a.s. að mæla nákvæmlega kolefnisforða jarðvegs við upphaf hvers verkefnis og síðan í hvert sinn sem votta á nýjar kolefniseiningar.“

9. mars 2023

Skógrækt í landi Stóru-Drageyrar og í Bakkakoti í Skorradalshreppi

Vorið 2022 hóf Skógræktin undirbúningsframkvæmdir fyrir gróðursetningu trjáplantna bæði á Stóru-Drageyri og í Bakkakoti í Skorradal en Skógræktin fer með umráð og nýtingu beggja jarðanna. Framkvæmdir voru hins vegar stöðvaðar hinn 4. júní 2022 af lögreglu að beiðni hreppsnefndar Skorradalshrepps þar sem ekki hafði verið aflað framkvæmdaleyfis. Skógræktin kærði höfnun framkvæmdaleyfis í ágúst 2022 til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála sem nú hefur úrskurðað í málinu.

28. febrúar 2023 | Ingimundur Gíslason

Fagur er fjallahringur

„Þegar ekið er um Suðurland á góðviðrisdegi frá Hveragerði til Víkur blasir við fjallahringur að heita má í allar áttir ef Vestmannaeyjar ásamt með Surtsey eru taldar með. Hvergi á Íslandi er útsýni til fjalla eins og hér. En þetta er allt að breytast. Að hluta til á kostnað skattgreiðenda. Adam virðist vera að hörfa úr paradís ,,,, “

9. febrúar 2023 | Jón Gunnar Ottósson

Verndum mófuglana

„Það skýtur því skökku við að við skulum ekki vernda heimili þessara fugla. Það dugir ekki að banna skotveiðar eða dráp einstaklinga með öðrum hætti ef við verndum ekki búsvæði þeirra eins og við höfum skuldbundið okkur til að gera með aðild að alþjóðlegum samningum.“

9. febrúar 2023 | Ólafur Sigmar Andrésson

Barrtré, snjóþekja og hitafar – getur barrskógur valdið hækkun á hita?

„Sömuleiðis getur verið tómt mál að ætla að selja kolefnisbindieiningar til að draga úr loftslagsáhrifum á slíkum svæðum, og eðlilegt væri að draga ávallt frá endurskinsáhrifin þegar kolefnisbinding í barrskógi er metin og seld sem aðgerð til að sporna við hamfarahlýnun.“

Mynd 12

29. janúar 2023 | Ólafur Arnalds

Lækkar sýrustig jarðvegs á Íslandi við ræktun barrskóga?

„Þá er breytileiki á sýrustigi jarðvegsins innan barrskóganna á öllum rannsóknarsvæðum talsvert meiri en utan skóganna. Það bendir til þess að sýrustig sé tekið að breytast frá náttúrulegu ástandi. Líklega hefur sitkagreni meiri áhrif en aðrar barrtegundir á pH-gildi jarðvegs.“

19. janúar 2023 | Sigurður H. Magnússon og Hans H. Hansen

Skógrækt á Íslandi – hversu stór svæði eru tiltæk fyrir nýja skóga?

„Ekki var reynt að meta áhrif skógræktar á búsvæði ábyrgðartegunda fugla, eða áhrif skógræktar með framandi tegundum á landslag og ásýnd lands, á menningarminjar, áhrif á búsvæði plantna og dýra eða á líffræðilega fjölbreytni. Allir þessir þættir geta breyst verulega við skógrækt.“

19. janúar 2023 | Sigfús Bjarnason

Kolefnisrækt, kolefnisjöfnun og grænþvottur

„Þetta eru fyrstu og einu vottuðu íslensku kolefniseiningarnar á markaðnum í dag og því dreg ég þá ályktun að öll önnur verslun með kolefniseiningar úr skógrækt á Íslandi, þar sem kaupandi og seljandi tala um kolefnisjöfnun og sjálfbærni, falli undir hugtakið grænþvott.“

19. janúar 2023 | Ólafur Sigmar Andrésson

Skógrækt og kolefnisbinding í Norður-Svíþjóð, Norður-Finnlandi og á Íslandi

„Ætla mætti að kolefnisbinding furuskóga í Norður-Svíþjóð og Norður-Finnlandi væri heldur meiri en furuskóga á Íslandi þar sem sumarhiti er nokkru lægri. Tölur úr ofangreindum rannsóknum benda þó ekki til þess. Ástæður fyrir þessu misræmi geta verið margar, ....“

Mynd 11

3. janúar 2023 | Hjálmar Waag Árnason

Hættur stafa af skógrækt

„Lúpínan hefur dreift sér niður með allri ánni og skríður hratt upp eftir bökkunum. Fjölbreytileikinn við árbakkann er horfinn af því að við fórum okkur óvarlega með innflutta plöntu.”

19. desember 2022 | Trausti Baldursson

Skóg­rækt án fyr­ir­hyggj­u

„Íslenskt stjórnvöld þurfa að stoppa skógrækt í andstöðu við lög um náttúruvernd tafarlaust. Í fyrsta lagi munu skógar sem plantað er til nú ekki fara að binda kolefni fyrr en eftir rúman áratug og bindingin er þar að auki mjög hæg fyrstu árin. Tafarlaus kolefnisjöfnun með nýskógrækt er því ekki möguleg. Það kolefni sem þú eða fyrirtæki þitt losar í dag og næstu árin, t.d. akstur, flug eða annar rekstur, er löngu komið út í andrúmsloftið áður en það fer að bindast í skóginum.”

18. ágúst 2022 | Sveinn Runólfsson og Andrés Arnalds

Hernaður Skógræktarinnar gegn náttúru Íslands

„Það hefur enginn gefið Skógræktinni umboð til þess að umbreyta náttúru Íslands með þeim afgerandi hætti sem raun ber vitni. Við skorum á sveit­ar­stjórnir að vera vel á verði gagn­vart slíkum fram­kvæmdum og stöðva þær taf­ar­laust ef ekki hefur verið fylgt lögum og regl­um.”

14. mars 2022 | Stefán Gíslason

Minnispunktar um kolefnisjöfnun með skógrækt

„Á Íslandi hefur borið á því að hugtökunum kolefnisbindingu og kolefnisjöfnun sé ruglað saman. Kolefnisbinding er hvert það ferli sem tekur til sín koldíoxíð úr andrúmsloftinu og bindur það sem kolefni, hvort sem er í gróðri, jarðvegi, bergi eða einhverju öðru. Hins vegar er ekki hægt að tala um kolefnisjöfnun fyrr en bindingin hefur átt sér stað með sannanlegum hætti og að uppfylltum nokkrum grundvallarskilyrðum.”

9. janúar 2022 | Trausti Baldursson

Árangur, byrjun eða bara tafir og ekki neitt?

„Íslensk stjórn­völd treysta sér ein­fald­lega ekki, eða vilja ekki, leggja fram neinar nýjar til­lögur um vernd svæða sem nauð­syn­legt er að vernda í vist­fræði­legu neti því þau hvorki þora né treysta sér til að upp­fylla þau form­legt­heit sem er kraf­ist hvað varðar umsjón og vöktun nýrra svæða né heldur takast á við þau sam­fé­lags­legu átaka­mál sem fylgja oft í kjöl­farið þegar tek­ist er á um vernd svæða.”

4. nóvember 2021 | Andrés Arnalds og Sveinn Runólfsson

Rétt tré á réttum stað

„Ólíkt hafast þjóðir að. Á sama tíma og gróðursetning barrtrjáa hér á landi hefur verið að aukast verja Nýsjálendingar milljörðum króna í að uppræta sumar þessara sömu tegunda utan afmarkaðra ræktunarsvæða.”

Fallegur birkiskógur

28. október 2021 | Ingibjörg Svala Jónsdóttir

Ógna aðgerðir gegn loftslagsbreytingum líffræðilegri fjölbreytni landsins?

„Íslendingar megi ekki við því að leysa eitt brýnt vandamál með því að skapa annað stærra.”

26. ágúst 2021 | Trausti Baldursson

Á skógrækt að vera allsstaðar?

„Að mati undirritaðs er nú svo komið að plöntun á trjám, sérstaklega furu, mun innan fárra ára hylja ásýnd Kaldárhrauns að stórum hluta á ákveðnu svæði og spilla því þar með. Kaldárhraun er friðlýst.”

3. apríl 2017 | Tómas Grétar Gunnarsson

Að samræma kolefnisbindingu og aðra náttúruvernd

„Með undirritun alþjóðlegra samninga á sviði náttúruverndar hefur Ísland skuldbundið sig til að vernda sérstöðu íslenskrar náttúru.”

[searchandfilter id="2620"]

Gæðakröfur og vottun

Gunnlaugur Guðjónsson og Pétur Halldórsson

Ábyrg kolefnisjöfnun verður að veruleika

Ársrit Skógræktarinnar 2020

Fjölmiðlar

Tómas Grétar Gunnarsson

Að samræma kolefnisbindingu og aðra náttúruvernd

Visir 3. apríl 2017

Fjölmiðlar

Andrés Arnalds og Ólöf Arnalds

Ágengu tröllin í skóginum

Sumarhúsið og garðurinn 3, 2021

Áhættumat (norskt)

Alaskavíðir

Fjölmiðlar

Trausti Baldursson

Árangur, byrjun eða bara tafir og ekki neitt?

Kjarninn 9. janúar 2022

Fjölmiðlar

Andrés Arnalds og Sveinn Runólfsson

Er ekki löngu tímabært að stöðva gróðursetningu stafafuru hér á landi?

Morgunblaðið 28. september 2021 (aðgangur krefst greiðslu)

Fjölmiðlar

Roger Crofts

Framandi tré til varnar gegn loftslagsbreytingum

Morgunblaðið 23. október 2021 (aðgangur krefst greiðslu)

Fjölmiðlar

Sveinn Runólfsson og Andrés Arnalds

Hernaður skógræktarinnar gegn náttúru Íslands

Kjarninn 18. ágúst 2022

Kolefnisræktun

Kolefnisbrúin

Kolefnisræktun

Land Life (Iceland)

Visindagreinar

Tómas Grétar Gunnarsson, et al.

Large-scale habitat associations of birds in lowland Iceland: Implications for conservation

Biological Conservation, Volume 128, Issue 2, March 2006, Pages 265-27

Áhættumat (norskt)

Lerki

Fræðsluefni

Ólafur Arnalds og Jón Guðmundsson

Loftslag, kolefni og mold

Fjölmiðlar

Kristín Svavarsdóttir

Náttúruvernd og kolefni á villigötum

Náttúrufræðingurinn 89 (1–2), bls. 3–4, 2019

Kolefnisræktun

Neutral (Iceland)

Fjölmiðlar

Ingibjörg Svala Jónsdóttir

Ógna aðgerðir gegn loftslagsbreytingum líffræðilegri fjölbreytni landsins?

Kjarninn 28. október 2021

Kolefnisræktun

One Tree Planted (Iceland)

Áhættumat (norskt)

Ösp

Kolefnisræktun

Plant a tree in Iceland

Fjölmiðlar

Andrés Arnalds og Sveinn Runólfsson

Rétt tré á réttum stað

Bændablaðið 4. nóvember 2021

Áhættumat (norskt)

Sitkagreni

Kolefnisræktun

Skógarálfar (Carb Elfs)

Gæðakröfur og vottun

Skógarkolefni (Yfirlit)

Áhættumat (norskt)

Stafafura

Fjölmiðlar

Skúli Skúlason

Stöndum saman um líffræðilega fjölbreytni

Vísir 18 október 2022

Visindagreinar

Aldís E. Pálsdóttir, Jennifer A. Gill, José A. Alves, Snæbjörn Pálsson, Verónica Méndez, Harry Ewing, Tómas G. Gunnarsson

Subarctic afforestation: Effects of forest plantations on ground-nesting birds in lowland Iceland

Journal of Applied Ecology, Volume 59, Issue 10, Pages 2456-2467. October 2022

Gæðakröfur og vottun

Tækniforskrift um kolefnisjöfnun

Gæðakröfur og vottun

The UK Forestry Standard

Ýmislegt áhugavert

Trea som tok over øya

Kolefnisræktun

TreememberMe

Gæðakröfur og vottun

UK Woodland Carbon Code